Eðla með rjómaosti, salsasósu og allskonar grænmeti

  , ,   

janúar 22, 2020

Köld ostaídýfa sem allir elska.

Hráefni

2 öskur af Philadelphia rjómaost, við stofuhita

1 krukka salsa sósa (mild, meðal eða sterk)

1/4 iceberg, saxað

1/2 rauð paprika, smátt skorin

2 tómatar, smátt skornir

1/2 púrrulaukur, saxaður

rifinn mozzarellaostur

Leiðbeiningar

1Hrærið rjómaosti og salsasósu vel saman og smyrjið á botninn á formi eða skál.

2Dreyfið öllu grænmetinu yfir og stráið að lokum mozzarellaosti yfir allt.

3Geymið í kæli þar til borið fram með nachosflögum.

GRGS uppskrift.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli

Skemmtilegur partýréttur.

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Heimagert kartöflusnakk sem er frábært meðlæti.

Guðdómleg mangó chuntey rjómaostaídýfa

Æðisleg ídýfa með mango chutney.