IMG_2169-1024x683
IMG_2169-1024x683

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

    

janúar 9, 2019

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.

Hráefni

150 g döðlur, steinlausar

1 msk kókosolía

30 g möndlur

15 g haframjöl

1/4 tsk salt

1 tsk Cadbury kakó

1/2 tsk kanill

200 g Chokotoff fílakaramellur

1 dl rjómi, bræddur

Leiðbeiningar

1Setjið döðlur í matvinnsluvél og maukið.

2Blandið kókosolíu saman við og blandið í matvinnsluvélinni í nokkrar sekúndur. Bætið þá möndlum, haframjöli, salti, kakó og kanil saman við og blandið gróflega saman í matvinnsluvélinni (ekki of lengi). Setjið í form og þrýstið niður.

3Gerið fílakaramellukremið með því að setja karamellurnar og rjóma saman í pott og sjóða við vægan hita. Kælið lítillega og hellið yfir bitana.

4Setjið í kæli eða frysti og skerið í bita eftir að kremið hefur harðnað.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05908

Oatly bolla

Bolla með berjum og vanillusósu.

DSC05910

Daim bolla

Bollur með Daim karamellu.

DSC05892

Tyrkisk Peber bolla

Tyrkisk Peber draumabolla.