Djúpsteiktur fiskur

  ,   

maí 3, 2017

Þorskur í orly með frábærri dressingu.

Hráefni

Þorskur

800 gr þorskhnakki roðlaus

salt og pipar

1 bolli hveiti

Orlydeig

1 ½ bolli hveiti

1 tsk salt

Pipar og hvítlaukskrydd

1 tsk lyftiduft

1-2 glös sódavatn

Wesson olía til djúpsteikingar

Dressing

1 dl Hunt‘s tómatsósa

½ dl sýrður rjómi

1 tsk hunang

1 tsk sinnep

2-3 dropar TABASCO® sósa

1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli

Leiðbeiningar

Þorskur

1Hitið olíuna að 180 gráðum.

2Skerið fiskinn í bita, kryddið með salti og pipar, veltið upp úr hveiti.

Orlydeig

1Hrærið saman öllum hráefnum í deiginu.

djúpsteiking

1Dýfið fisknum í degið og djúpsteikið þar til fiskurinn er gullinbrúnn.

Dressing

1Blandið saman í skál.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.