DSC02410
DSC02410

Djúpsteiktur fiskur

  ,   

maí 3, 2017

Þorskur í orly með frábærri dressingu.

Hráefni

Þorskur

800 gr þorskhnakki roðlaus

salt og pipar

1 bolli hveiti

Orlydeig

1 ½ bolli hveiti

1 tsk salt

Pipar og hvítlaukskrydd

1 tsk lyftiduft

1-2 glös sódavatn

Wesson olía til djúpsteikingar

Dressing

1 dl Hunt‘s tómatsósa

½ dl sýrður rjómi

1 tsk hunang

1 tsk sinnep

2-3 dropar TABASCO® sósa

1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli

Leiðbeiningar

Þorskur

1Hitið olíuna að 180 gráðum.

2Skerið fiskinn í bita, kryddið með salti og pipar, veltið upp úr hveiti.

Orlydeig

1Hrærið saman öllum hráefnum í deiginu.

djúpsteiking

1Dýfið fisknum í degið og djúpsteikið þar til fiskurinn er gullinbrúnn.

Dressing

1Blandið saman í skál.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

paella

Sjávarrétta Paella

Spænsk paella á einfaldan máta, mjög bragðgóð.

laxaborgari

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

DSC06094

Plokkfiskur í litlum formum

Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.