fbpx

Daim ostaterta

Æðisleg Daim ostaterta með kaffinu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Hafrabotn
 1 poki Daim kurl
 2 dl haframjöl
 2 msk smjör
 Hnífsoddur salt
Daim fylling
 3 pokar Daim kurl
 2 dl rjómi
 1 stk vanillustöng
 200 gr rjómaostur Philadelpia
 3 msk sýrður rjómi
 250 gr rjómi þeyttur

Leiðbeiningar

Hafrabotn
1

Bræðið Daimkurl og smjör þar til karamellan er alveg uppleyst.

2

Blandið saman við hafamjölið og saltið.

3

Setjið í kökuform sem er klætt bökunarpappír og þrýstið botnunum vel niður.

4

Bakið við 180 gráður í 8 mínútur og kælið áður en Daim fyllingunni er hellt yfir.

Daim fylling
5

Bræðið í potti 2 dl rjóma, Daim kurli og kljúfið vanillustöngina og bætið út í.

6

Bræðið karamelluna, sigtið hana og kælið örlítið áður en rjómaostinum og sýrðum rjóma er bætt saman við.

7

Þeytið rjómann og blandið varlega saman við.

8

Hellið yfir hafrabotinn og kælið vel áður en kakan er borin fram.

9

Skeytt með bláberjum og Daim kurli.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Hafrabotn
 1 poki Daim kurl
 2 dl haframjöl
 2 msk smjör
 Hnífsoddur salt
Daim fylling
 3 pokar Daim kurl
 2 dl rjómi
 1 stk vanillustöng
 200 gr rjómaostur Philadelpia
 3 msk sýrður rjómi
 250 gr rjómi þeyttur

Leiðbeiningar

Hafrabotn
1

Bræðið Daimkurl og smjör þar til karamellan er alveg uppleyst.

2

Blandið saman við hafamjölið og saltið.

3

Setjið í kökuform sem er klætt bökunarpappír og þrýstið botnunum vel niður.

4

Bakið við 180 gráður í 8 mínútur og kælið áður en Daim fyllingunni er hellt yfir.

Daim fylling
5

Bræðið í potti 2 dl rjóma, Daim kurli og kljúfið vanillustöngina og bætið út í.

6

Bræðið karamelluna, sigtið hana og kælið örlítið áður en rjómaostinum og sýrðum rjóma er bætt saman við.

7

Þeytið rjómann og blandið varlega saman við.

8

Hellið yfir hafrabotinn og kælið vel áður en kakan er borin fram.

9

Skeytt með bláberjum og Daim kurli.

Daim ostaterta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…