Chorizo tortilla pizza

  ,   

júní 11, 2020

Ostapizza með Chorizo pylsu og parmesanosti.

Hráefni

Mission vefja

Philadelphia rjómaostur

Filippo Berio hvítlauksolía

Can Calet chorizo pylsa

rifinn cheddar ostur

klettasalat

Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1Smyrjið rjómaosti á vefjuna

2Penslið svo hvítlauksolíu yfir rjómaostinn

3Raðið chorizo sneiðum á vefjuna og stráið rifnum cheddar osti yfir

4Grillið í nokkrar mínútur á grillgrind

5Berið fram með klettasalati og parmesanosti

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling.

Kjúklinga og grænmetis grillspjót

Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!