Print Options:
Chorizo tortilla pizza

Magn1 skammtur

Ostapizza með Chorizo pylsu og parmesanosti.

 Mission vefja
 Philadelphia rjómaostur
 Filippo Berio hvítlauksolía
 Can Calet chorizo pylsa
 rifinn cheddar ostur
 klettasalat
 Parmareggio parmesanostur
1

Smyrjið rjómaosti á vefjuna

2

Penslið svo hvítlauksolíu yfir rjómaostinn

3

Raðið chorizo sneiðum á vefjuna og stráið rifnum cheddar osti yfir

4

Grillið í nokkrar mínútur á grillgrind

5

Berið fram með klettasalati og parmesanosti