fbpx

Chilli límónu kjúklingur

Frábær kjúklingaréttur sem bragðast eins og sumar á diski, kærkominn á dimmum dögum og hvað þá heitum sumardögum. Blandan af chili, límónu og kóríander klikkar seint.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g Einn poki (700g) kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1 stk Safi úr límónu
 1 stk Börkur af límónu
 3 msk Ólífuolía
 2 stk Hvítlauksgeirar
 1 tsk Salt
 1 tsk hunang
 2 tsk TABASCO sriracha sósa
 1 stk Cumin
 Handfyllir kóríander
Maís og ananas hrísgrjón
 200 ml Hrísgrjón
 400 ml Vatn
 2 msk Smjör
 1 stk Maís eða lítil dós af maís
 3 msk Ananas
 Popar eftir smekk
 Soð af kjúklingnum

Leiðbeiningar

1

Afþýðið kjúklinginn og fituhreinsið ef þið viljið.

2

Mælið hráefnin og skerið niður kóríander.

3

Öllu blandað saman í skál, hrært vel saman og lok eða plastfilma sett yfir.

4

Leyfið kjúklingnum að marinera í minnst 1-2 tíma, best að leyfa honum að liggja í dágóðan tíma ef það er möguleiki.

5

Stillið ofn á 180°c. Raðið kjúklingnum í eldfast form og eldað í 15-20 mín.

Maís og ananas hrísgrjón
6

Sjóðið hrísgrjónin með vatni þangað til þau eru full soðin.

7

Takið pönnu og bræðið smjör, skerið maís bitana frá stilknum og ananasinn smátt niður og bætið út á pönnuna.

8

Hellið síðan soðinu sem myndast hefur af kjúklingnum út á pönnuna ásamt hrísgrjónunum og hrærið þessu vel saman.

9

Piprið eftir smekk.

10

Berið fram með meiri kóríander, límónu og Sriracha sósu.


DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g Einn poki (700g) kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1 stk Safi úr límónu
 1 stk Börkur af límónu
 3 msk Ólífuolía
 2 stk Hvítlauksgeirar
 1 tsk Salt
 1 tsk hunang
 2 tsk TABASCO sriracha sósa
 1 stk Cumin
 Handfyllir kóríander
Maís og ananas hrísgrjón
 200 ml Hrísgrjón
 400 ml Vatn
 2 msk Smjör
 1 stk Maís eða lítil dós af maís
 3 msk Ananas
 Popar eftir smekk
 Soð af kjúklingnum

Leiðbeiningar

1

Afþýðið kjúklinginn og fituhreinsið ef þið viljið.

2

Mælið hráefnin og skerið niður kóríander.

3

Öllu blandað saman í skál, hrært vel saman og lok eða plastfilma sett yfir.

4

Leyfið kjúklingnum að marinera í minnst 1-2 tíma, best að leyfa honum að liggja í dágóðan tíma ef það er möguleiki.

5

Stillið ofn á 180°c. Raðið kjúklingnum í eldfast form og eldað í 15-20 mín.

Maís og ananas hrísgrjón
6

Sjóðið hrísgrjónin með vatni þangað til þau eru full soðin.

7

Takið pönnu og bræðið smjör, skerið maís bitana frá stilknum og ananasinn smátt niður og bætið út á pönnuna.

8

Hellið síðan soðinu sem myndast hefur af kjúklingnum út á pönnuna ásamt hrísgrjónunum og hrærið þessu vel saman.

9

Piprið eftir smekk.

10

Berið fram með meiri kóríander, límónu og Sriracha sósu.

Chilli límónu kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir