fbpx

Camembert pizza með trönuberjasósu

Girnilega ostapizza sem auðvelt er að gera.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Pizza base frá Mission, inniheldur 2 botna
 2 camembert ostar
 2 kúlur ferskur mozzarella
 1 dós trönuberjasósa
 ferskt timían
 parmesanostur, rifinn
 svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið 3-4 msk af trönuberjasósu á hvorn botn og dreyfið vel úr.

2

Skerið camembert niður í sneiðar og raðið á pizzuna. Þerrið mozzarellakúlurnar vel og rífið niður. Setjið yfir camembert ostinn.

3

Látið pizzuna í 200°c heitan ofn í um 15 mínútur. Fylgist með að osturinn sé mjúkur, lækkið annars hitann.

4

Takið úr ofni og piprið. Setjið nokkra dropa af trönuberjasósunni á pizzurnar.

5

Stráið parmesan yfir allt og endið á að raða fersku timían yfir pizzurnar.


GRGS uppskrift.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Pizza base frá Mission, inniheldur 2 botna
 2 camembert ostar
 2 kúlur ferskur mozzarella
 1 dós trönuberjasósa
 ferskt timían
 parmesanostur, rifinn
 svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið 3-4 msk af trönuberjasósu á hvorn botn og dreyfið vel úr.

2

Skerið camembert niður í sneiðar og raðið á pizzuna. Þerrið mozzarellakúlurnar vel og rífið niður. Setjið yfir camembert ostinn.

3

Látið pizzuna í 200°c heitan ofn í um 15 mínútur. Fylgist með að osturinn sé mjúkur, lækkið annars hitann.

4

Takið úr ofni og piprið. Setjið nokkra dropa af trönuberjasósunni á pizzurnar.

5

Stráið parmesan yfir allt og endið á að raða fersku timían yfir pizzurnar.

Camembert pizza með trönuberjasósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hjartalaga valentínusarpizzaGómsæt og girnileg pizza með Philadelphia rjómaosti, kokteiltómötum, basiliku, mozzarella, klettasalati, parmesan osti og stökkri parma skinku.
MYNDBAND
Pizza með buffalo kjúklingiGríðarlega gómsæt og djúsí pizza með buffalo kjúklingi og gráðostasósu. Lykilatriðið er að nota Philadelphia rjómaost í staðinn fyrir pizzasósu…