CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

  ,

maí 4, 2020

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Hráefni

1stk Grísalund

1/4 CajP Smokey Hickory

1dl Fín saxaðar ananas

1 msk Fín saxaður rauðlaukur

1 msk Fín söxuð steinselja

1 Lime

TABASCO® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1Byrjið á því að fjarlægja sinina af grísalundinni

2Setjið lundina í ziplock poka og hellið c.a 1/4 af CajP Smokey Hickory ofan í pokann

3Blandið saman fín söxuðum ferskum ananas, rauðlauk og steinselju saman

4Kreistið safa úr 1stk lime yfir

5Gott að bæta smá TABASCO® sósu við eftir smekk

6Kveikið á grillinu og stillið það á 200-250°gráður

7Grillið lundina upp í 62°gráður og penslið mareneringunni 2 sinnum á meðan þið grillið

8Skerið lundina og setjið ananas salsað ofan á

Uppskrift frá BBQ kónginum á Instagram

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

Grillaðir kjúklinga Pinchos með Alioli

Kjúklinga grillspjót með geggjaðri Caj P mareneringu