CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

  ,

maí 4, 2020

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Hráefni

1stk Grísalund

1/4 CajP Smokey Hickory

1dl Fín saxaðar ananas

1 msk Fín saxaður rauðlaukur

1 msk Fín söxuð steinselja

1 Lime

TABASCO® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1Byrjið á því að fjarlægja sinina af grísalundinni

2Setjið lundina í ziplock poka og hellið c.a 1/4 af CajP Smokey Hickory ofan í pokann

3Blandið saman fín söxuðum ferskum ananas, rauðlauk og steinselju saman

4Kreistið safa úr 1stk lime yfir

5Gott að bæta smá TABASCO® sósu við eftir smekk

6Kveikið á grillinu og stillið það á 200-250°gráður

7Grillið lundina upp í 62°gráður og penslið mareneringunni 2 sinnum á meðan þið grillið

8Skerið lundina og setjið ananas salsað ofan á

Uppskrift frá BBQ kónginum á Instagram

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklinga og grænmetis grillspjót

Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!

Grillaðar lambakórónur

Lambakjöt í Caj P marineringu klikkar ekki.