fbpx

Bolla með Oreo, hindberjum og súkkulaði

Algjör nammibolla sem á eftir að slá í gegn!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Vatnsdeigsbollur
 80 g smjör
 2 dl vatn
 2 dl hveiti
 2 stk stór egg
Fylling
 125 g Driscolls hindber
 250 g rjómi
 2 dl Oreo kex mulið
 Milka rjómasúkkulaði, hreint

Leiðbeiningar

Vatnsdeigsbollur
1

Byrjið á því að setja smjör og vatn í pott. Hrærið saman og hitið þar til suðan kemur upp. Takið þá pottinn af hellunni

2

Blandið hveitinu saman við. Hærið vel þar til það verður að bollu, losnar frá pottinum og hættir að festast við pottinn.

3

Kælið og blandið einu eggi í einu saman við blönduna.

4

Notið tvær msk og dreifið deiginu í bollur á bökunarplötu þakta bökunarpappír.

5

Bakið í 25-30 mínútur við 200° á blæstri. Tíminn fer eftir því hversu stórar bollurnar eru.

Fylling
6

Stappið hindber.

7

Myljið Oreo kex í matvinnsuvél.

8

Þeytið rjóma og blandið varlega saman við Oreo kexið.

9

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði

10

Fyllið bollurnar með hindberjum og Oreo rjómanum. Toppið með súkkulaðinu og smá muldu Oreo.


DeilaTístaVista

Hráefni

Vatnsdeigsbollur
 80 g smjör
 2 dl vatn
 2 dl hveiti
 2 stk stór egg
Fylling
 125 g Driscolls hindber
 250 g rjómi
 2 dl Oreo kex mulið
 Milka rjómasúkkulaði, hreint

Leiðbeiningar

Vatnsdeigsbollur
1

Byrjið á því að setja smjör og vatn í pott. Hrærið saman og hitið þar til suðan kemur upp. Takið þá pottinn af hellunni

2

Blandið hveitinu saman við. Hærið vel þar til það verður að bollu, losnar frá pottinum og hættir að festast við pottinn.

3

Kælið og blandið einu eggi í einu saman við blönduna.

4

Notið tvær msk og dreifið deiginu í bollur á bökunarplötu þakta bökunarpappír.

5

Bakið í 25-30 mínútur við 200° á blæstri. Tíminn fer eftir því hversu stórar bollurnar eru.

Fylling
6

Stappið hindber.

7

Myljið Oreo kex í matvinnsuvél.

8

Þeytið rjóma og blandið varlega saman við Oreo kexið.

9

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði

10

Fyllið bollurnar með hindberjum og Oreo rjómanum. Toppið með súkkulaðinu og smá muldu Oreo.

Bolla með Oreo, hindberjum og súkkulaði

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hrekkjavöku drauganammiLjúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Súkkulaðinu sjálfu er skipt…