fbpx

Bolla með möndlusúkkulaði og bananarjóma

Hvað er betra en rjómi, súkkulaðiálegg með möndlum og banani á bollur? Svo gott!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Vatnsdeigsbolla
 80 g smjör
 2 dl vatn
 2 dl hveiti
 2 stk stór egg
Fylling
 250 g rjómi
 1 stk banani frá Cobana
 So Vegan So Fine súkkulaði álegg með möndlum
 2 msk ristaðar möndluflögur

Leiðbeiningar

Vatnsdeigsbollur
1

Byrjið á því að setja smjör og vatn í pott. Hrærið saman og hitið þar til suðan kemur upp. Takið þá pottinn af hellunni.

2

Blandið hveitinu saman við. Hærið vel þar til það verður að bollu, losnar frá pottinum og hættir að festast við pottinn.

3

Kælið og blandið einu eggi í einu saman við blönduna.

4

Notið tvær msk og dreifið deiginu í bollur á bökunarplötu þakta bökunarpappír.

5

Bakið í 25-30 mínútur við 200° á blæstri. Tíminn fer eftir því hversu stórar bollurnar eru.

Fylling
6

Stappið banana.

7

Þeytið rjóma og blandið saman við bananann.

8

Smyrjið bolluna með súkkulaðiálegginu og fyllið með rjómanum. Toppið með súkkulaðiálegginu og ristuðum möndluflögum.


DeilaTístaVista

Hráefni

Vatnsdeigsbolla
 80 g smjör
 2 dl vatn
 2 dl hveiti
 2 stk stór egg
Fylling
 250 g rjómi
 1 stk banani frá Cobana
 So Vegan So Fine súkkulaði álegg með möndlum
 2 msk ristaðar möndluflögur

Leiðbeiningar

Vatnsdeigsbollur
1

Byrjið á því að setja smjör og vatn í pott. Hrærið saman og hitið þar til suðan kemur upp. Takið þá pottinn af hellunni.

2

Blandið hveitinu saman við. Hærið vel þar til það verður að bollu, losnar frá pottinum og hættir að festast við pottinn.

3

Kælið og blandið einu eggi í einu saman við blönduna.

4

Notið tvær msk og dreifið deiginu í bollur á bökunarplötu þakta bökunarpappír.

5

Bakið í 25-30 mínútur við 200° á blæstri. Tíminn fer eftir því hversu stórar bollurnar eru.

Fylling
6

Stappið banana.

7

Þeytið rjóma og blandið saman við bananann.

8

Smyrjið bolluna með súkkulaðiálegginu og fyllið með rjómanum. Toppið með súkkulaðiálegginu og ristuðum möndluflögum.

Bolla með möndlusúkkulaði og bananarjóma

Aðrar spennandi uppskriftir