fbpx

Besta kalkúna sósan

Besta kalkúnasósan frá Lindu Ben.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/2 rauðlaukur
 2 msk Filippo Berio ólífu olía
 50 g smjör
 150 g sveppir
 2 dl vatn
 1 dl hvítvín
 Soð af kalkúninum
 1 – 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscar
 500 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum
 1 msk rifsberjahlaup
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr olíu og smjöri þar til hann verður mjúkur.

2

Skerið sveppina frekar gróft niður og bætið þeim út á pönnuna og steikið þar til þeir verða mjúkir. Bætið vatni og hvítvíni út á sveppina og sjóðið í 1-2 mín.

3

Bætið því næst 1 msk af kjúklingakraftinum út í og soðinu af kalkúninum.

4

Bætið því næst rjómanum út á og náið upp suðunni.

5

Bragðbætið með rifsberjahlaupi, meiri kjúklingakrafti og salt og pipar eftir þörfum. Sjóðið saman í nokkrar mín þar til sósan hefur þykknað.


Uppskrift frá Lindu Ben.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/2 rauðlaukur
 2 msk Filippo Berio ólífu olía
 50 g smjör
 150 g sveppir
 2 dl vatn
 1 dl hvítvín
 Soð af kalkúninum
 1 – 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscar
 500 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum
 1 msk rifsberjahlaup
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr olíu og smjöri þar til hann verður mjúkur.

2

Skerið sveppina frekar gróft niður og bætið þeim út á pönnuna og steikið þar til þeir verða mjúkir. Bætið vatni og hvítvíni út á sveppina og sjóðið í 1-2 mín.

3

Bætið því næst 1 msk af kjúklingakraftinum út í og soðinu af kalkúninum.

4

Bætið því næst rjómanum út á og náið upp suðunni.

5

Bragðbætið með rifsberjahlaupi, meiri kjúklingakrafti og salt og pipar eftir þörfum. Sjóðið saman í nokkrar mín þar til sósan hefur þykknað.

Besta kalkúna sósan

Aðrar spennandi uppskriftir