fbpx

Balsamic sveppir með graslauksrjómaosti

Ostafylltir sveppir með balsamik ediki.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 g sveppir
 ½ dl Filippo Berio balsamik edik
 2 msk dijon sinnep
 2 msk hunang
 ½ dl Filippo Berio chiliolía eða basilolía
 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk

Leiðbeiningar

1

Takið stilkinn úr sveppunum. Blandið ediki, sinnepi og hunangi saman og hrærið chili/basilolíunni varlega saman við.

2

Hellið yfir sveppina og marinerið í a.m.k. 30 mínútur.

3

Setjið 1 tsk af Philadelphia rjómaosti í hvern svepp og grillið í ca. 4 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður, það fer eftir stærð sveppanna.

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 g sveppir
 ½ dl Filippo Berio balsamik edik
 2 msk dijon sinnep
 2 msk hunang
 ½ dl Filippo Berio chiliolía eða basilolía
 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk

Leiðbeiningar

1

Takið stilkinn úr sveppunum. Blandið ediki, sinnepi og hunangi saman og hrærið chili/basilolíunni varlega saman við.

2

Hellið yfir sveppina og marinerið í a.m.k. 30 mínútur.

3

Setjið 1 tsk af Philadelphia rjómaosti í hvern svepp og grillið í ca. 4 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður, það fer eftir stærð sveppanna.

Balsamic sveppir með graslauksrjómaosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…