Balsamic sveppir með graslauksrjómaosti

  , ,   

júlí 5, 2017

Ostafylltir sveppir með balsamik ediki.

Hráefni

250 g sveppir

½ dl Filippo Berio balsamik edik

2 msk dijon sinnep

2 msk hunang

½ dl Filippo Berio chiliolía eða basilolía

100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk

Leiðbeiningar

1Takið stilkinn úr sveppunum. Blandið ediki, sinnepi og hunangi saman og hrærið chili/basilolíunni varlega saman við.

2Hellið yfir sveppina og marinerið í a.m.k. 30 mínútur.

3Setjið 1 tsk af Philadelphia rjómaosti í hvern svepp og grillið í ca. 4 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður, það fer eftir stærð sveppanna.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir