Balsamic_sveppir_graslauksrjomaosti
Balsamic_sveppir_graslauksrjomaosti

Balsamic sveppir með graslauksrjómaosti

  , ,   

júlí 5, 2017

Ostafylltir sveppir með balsamik ediki.

Hráefni

250 g sveppir

½ dl Filippo Berio balsamik edik

2 msk dijon sinnep

2 msk hunang

½ dl Filippo Berio chiliolía eða basilolía

100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk

Leiðbeiningar

1Takið stilkinn úr sveppunum. Blandið ediki, sinnepi og hunangi saman og hrærið chili/basilolíunni varlega saman við.

2Hellið yfir sveppina og marinerið í a.m.k. 30 mínútur.

3Setjið 1 tsk af Philadelphia rjómaosti í hvern svepp og grillið í ca. 4 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður, það fer eftir stærð sveppanna.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

DSC05028 (Large)

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

DSC05024 (Large)

Grillaður aspas með rjómaosti og Ritz kexi

Aspas með saltkexi, rjómaost og bbq sósu á grillið.