Ljúffengur epla og saltkaramelluís sem auðvelt er að gera
Ljúffengur epla og saltkaramelluís sem auðvelt er að gera
Swiss Miss er mjög bragðgott og frábært að setja útí kaffið, algjört nammi! Chili og kanill setur síðan punktinn yfir-ið og rífur aðeins í. Fullkomið í kuldanum.
Bragðmiklar og góðar stökkar pekanhnetur sem henta vel um jólin.
Litlar pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma.
Ostamús með kanil-eplum, hnetum og karamellu.
Þessar bollur eru alveg dásamlegar. Svo góðar nýbakaðar og ylvolgar. Ég mæli með því að prófa að setja bara smjör á þær eða eitthvað af þessum dásamlegu kremum sem fást frá Rapunzel.
Hvað er betra en dúnmjúkur nýbakaður kanilsnúður rjúkandi heitur beint úr ofninum ? Jú rjúkandi hollur heitur kanilsnúður.
Hugmyndin er fengin af spænskum köldum grjónagraut sem kallast Arroz con leche.
Léttar banana og hnetu möffins.