Grillspjót með tælensku ívafi
Grillspjót með tælensku ívafi
Hér er dýrðlegt Mexíkó kjúklingalasagna sem er afar auðvelt að gera og tekur ekki nema 40 mín í allt frá byrjun til enda
Lasagna í munnbitum, tilvalið í veisluna.
Ómótstæðilegir pulled pork borgarar með heimalöguðu hrásalati, frönskum og spicy majó.
Hér er uppskrift af slíkum rifjum, löðrandi í BBQ sósu og svo góð að þú munt gera þau aftur og aftur.
Innblásturinn að uppskriftinni er Crunchwrap sem fæst á Taco bell. Crunchwrap er stór tortilla sem er fyllt með allskonar góðgæti. Henni er svo pakkað saman í böku og steikt á pönnu.
Kjúklingur með Caj P er í uppáhaldi hjá fjölskyldunni og hefur verið í fjölda ára. Stökkur að utan og safaríkur að innan.
Það er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns.
Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.