Gómsæt og krönsi vefja

Innblásturinn að uppskriftinni er Crunchwrap sem fæst á Taco bell. Crunchwrap er stór tortilla sem er fyllt með allskonar góðgæti. Henni er svo pakkað saman í böku og steikt á pönnu.

Skoða nánar