Einfalt og fljótlegt fyrir páskana

Einfalt og fljótlegt fyrir páskana
Hér er ég búin að fylla vatnsdeigsbollur með Toblerone súkkulaði og bláberjum og það er hreinlega þannig að allar uppskriftir sem innihalda Toblerone eru góðar!
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.
Súkkulaði og ber getur ekki klikkað, fljótlegir súkkulaðibitar með ferskum berjum
Ofureinfaldur eftirréttur með jólalegu ívafi
Einfalt og gott epla- og bláberjasalat sem hentar vel með hátíðarmatnum
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!
Frábær réttur til að deila með vinum og fjölskyldu, hollt og gott.