Djúsí páskaleg vegan hrákaka úr smiðju Hildar Ómars sem kitlar bragðlaukana – einnig tilvalin á fallegum sumardegi!

Djúsí páskaleg vegan hrákaka úr smiðju Hildar Ómars sem kitlar bragðlaukana – einnig tilvalin á fallegum sumardegi!
Ég segi það aldrei nógu oft en ég elska tacos og hér kemur uppskrift að taco með andaconfit. Þetta er í fyrsta skipti sem ég útbý slíkt taco og halelúja hvað það bragðast vel! Mission tortillur fylltar með rauðkálshrásalati með smá appelsínu twisti, granatepla salsa og fetaosti eru jólalegar og bragðgóðar og einfaldar að útbúa. Passar virkilega vel með ísköldum Corona bjór og mun slá gegn í matarboðunum á aðventunni.
Þessi salat samsetning lætur bragðlaukarnir gjörsamlega dansa. Hvítlauks grillolían frá Caj P gerir kjúklinginn svo einstaklega bragðgóðan
Hörpuskel með fennelsalat.