Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!

Uppskrift
Hráefni
1 pakki Ritz kex
1 plata Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði Toffee Creme)
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 180°c.
2
Raðið ritz kexum á bökunarplötu.
3
Raðið Milka súkkulaðibitum að eigin vali ofan á kexin. Ég notaði Toffee Creme sem kemur mjög vel út, karamellan bráðnaði vel og gerði smá auka touch.
4
Sett inn í ofn á 180 gráðum í 5 mínútur eða þar til súkkulaðið er orðið mjúkt, en ekki bráðnað.
5
Svo er platan tekin út og annað kex sett strax ofaná.
6
Mæli með að láta kólna og borða þegar súkkulaðið og karamellan hefur harnað aðeins.
Uppskrift frá Emblu Wigum.
MatreiðslaEftirréttir, SmáréttirTegundÍslenskt
Hráefni
1 pakki Ritz kex
1 plata Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði Toffee Creme)