Guacamole

Guacamole með Tabasco.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 3 avókadó
 3 teskeiðar af ferskum lime safa
 1 (57 ml) flaska af TABASCO® Green Sauce
 15 grömm af kóríander
 2 teskeiðar laukur
 1 hvítlauksgeiri
 3 plómutómatar
 Salt eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Skerðu avókadó í tvennt, og taktu úr skelinni og settu í skál. Pressaðu avókadóinn með gaffli þangað til hann er orðinn mjúkur. Hrærðu lime safa, Tabasco Green Sauce, kóríander, lauk, hvítlauk og tómat við. Notaðu salt eftir smekk.

SharePostSave

Hráefni

 3 avókadó
 3 teskeiðar af ferskum lime safa
 1 (57 ml) flaska af TABASCO® Green Sauce
 15 grömm af kóríander
 2 teskeiðar laukur
 1 hvítlauksgeiri
 3 plómutómatar
 Salt eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Skerðu avókadó í tvennt, og taktu úr skelinni og settu í skál. Pressaðu avókadóinn með gaffli þangað til hann er orðinn mjúkur. Hrærðu lime safa, Tabasco Green Sauce, kóríander, lauk, hvítlauk og tómat við. Notaðu salt eftir smekk.

Notes

Guacamole

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…