Guacamole

  ,   

ágúst 3, 2017

Guacamole með Tabasco.

Hráefni

3 avókadó

3 teskeiðar af ferskum lime safa

1 (57 ml) flaska af TABASCO® Green Sauce

15 grömm af kóríander

2 teskeiðar laukur

1 hvítlauksgeiri

3 plómutómatar

Salt eftir smekk

Leiðbeiningar

1Skerðu avókadó í tvennt, og taktu úr skelinni og settu í skál. Pressaðu avókadóinn með gaffli þangað til hann er orðinn mjúkur. Hrærðu lime safa, Tabasco Green Sauce, kóríander, lauk, hvítlauk og tómat við. Notaðu salt eftir smekk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.