fbpx

Lífrænir döðlubitar

Virkilega hollir orkubitar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 gr döðlur (Rapunzel)
 50 gr kókosolía (Rapunzel)
 2 msk hunang
 50 gr kókosmjöl (Rapunzel)
 50 gr hakkaðar möndur (Rapunzel)
 100 gr dökkt súkkulaði (Rapunzel) 60%

Leiðbeiningar

1

Skerið döðlur í litla bita og setjið í pott ásamt kókosolíu og hunangi.

2

Sjóðið í um það bil 1-2 mín, takið af, bætið kókosmjöli og hökkuðum möndlum saman við.

3

Setjið í smjörpappírsklætt form og kælið.

4

Bræðið 100 gr af súkkulaði og hellið yfir döðlubotninn.

5

Kælið aftur og skerið í litla bita.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 gr döðlur (Rapunzel)
 50 gr kókosolía (Rapunzel)
 2 msk hunang
 50 gr kókosmjöl (Rapunzel)
 50 gr hakkaðar möndur (Rapunzel)
 100 gr dökkt súkkulaði (Rapunzel) 60%

Leiðbeiningar

1

Skerið döðlur í litla bita og setjið í pott ásamt kókosolíu og hunangi.

2

Sjóðið í um það bil 1-2 mín, takið af, bætið kókosmjöli og hökkuðum möndlum saman við.

3

Setjið í smjörpappírsklætt form og kælið.

4

Bræðið 100 gr af súkkulaði og hellið yfir döðlubotninn.

5

Kælið aftur og skerið í litla bita.

Lífrænir döðlubitar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
ÁvaxtasafapinnarÉg er farin að hlakka óendanlega mikið til sumarsins og ég lék mér með ljós sólarinnar við að mynda þessa…
MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…