Smoothie með mangó og kókosmjólk

Dásamlega svalandi og ferskur drykkur.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 fersk mangó, afhýdd og skorin í teninga
 250 g grísk jógúrt
 100 ml Rapunzel kókosmjólk
 200 ml mjólk að eigin vali
 5 lauf fersk mynta (má sleppa)
 klaki

Leiðbeiningar

1

Látið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman.

2

Bætið við meiri mjólk ef drykkurinn er of þykkur.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.
SharePostSave

Hráefni

 2 fersk mangó, afhýdd og skorin í teninga
 250 g grísk jógúrt
 100 ml Rapunzel kókosmjólk
 200 ml mjólk að eigin vali
 5 lauf fersk mynta (má sleppa)
 klaki

Leiðbeiningar

1

Látið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman.

2

Bætið við meiri mjólk ef drykkurinn er of þykkur.

Notes

Smoothie með mangó og kókosmjólk

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bleikur engifer chaga latteBleikur október stendur yfir en bleikur október er herferð þar sem vakin er athygli á brjóstakrabbameini og margir verslunaraðilar leggja…