Tígrisrækju salat

Tígrisrækju salat með osti, bacon, snakki og sætri dressingu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Tígrisrækja
 8 stk tígrisrækja
Dressing á salat
 200 ml. sýrður rjómi
 50 ml. hunang
 100 ml. appelsínusafi
 1 stk sítróna
 1 msk sykur
 salt (lítið)
 8 stk. myntulauf
Ferskt salat
 ½ iceberg
 ½ höfðingi
 200 gr snakk
 lítill poki furuhnetur
 1 bréf bacon
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Tígrisrækjunar er steiktar á pönnu í c.a. 4 mínutur og smakkaðar til með salt og pipar.

2

Sýrða rjómanum, hunanginu og appelsínusafanum er blandað saman í skál, sítrónusafi kreistur útí, svo er sykri og smá salti bætt útí og fínt saxaðri myntu, hrært vel saman

Ferskt salat
3

Icebergið er skorið niður, höfðinginn er rifin niður í litla bita, kremið svo snakkið og blandið saman. Furuhnetunum er svo bætt útí.

4

Baconið er skorið niður í litla bita og steikt á pönnu síðan er það kælt og blandað útí salatið ásamt salt og pipar

SharePostSave

Hráefni

Tígrisrækja
 8 stk tígrisrækja
Dressing á salat
 200 ml. sýrður rjómi
 50 ml. hunang
 100 ml. appelsínusafi
 1 stk sítróna
 1 msk sykur
 salt (lítið)
 8 stk. myntulauf
Ferskt salat
 ½ iceberg
 ½ höfðingi
 200 gr snakk
 lítill poki furuhnetur
 1 bréf bacon
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Tígrisrækjunar er steiktar á pönnu í c.a. 4 mínutur og smakkaðar til með salt og pipar.

2

Sýrða rjómanum, hunanginu og appelsínusafanum er blandað saman í skál, sítrónusafi kreistur útí, svo er sykri og smá salti bætt útí og fínt saxaðri myntu, hrært vel saman

Ferskt salat
3

Icebergið er skorið niður, höfðinginn er rifin niður í litla bita, kremið svo snakkið og blandið saman. Furuhnetunum er svo bætt útí.

4

Baconið er skorið niður í litla bita og steikt á pönnu síðan er það kælt og blandað útí salatið ásamt salt og pipar

Notes

Tígrisrækju salat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…
MYNDBAND
Sesar salat vefjurÞað er ekki að ástæðulausu að Sesar salat sé vinsælt – stökkt beikon, safaríkur kjúklingur, parmesan og djúsí dressing er…