fbpx

Tígrisrækju salat

Tígrisrækju salat með osti, bacon, snakki og sætri dressingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Tígrisrækja
 8 stk tígrisrækja
Dressing á salat
 200 ml. sýrður rjómi
 50 ml. hunang
 100 ml. appelsínusafi
 1 stk sítróna
 1 msk sykur
 salt (lítið)
 8 stk. myntulauf
Ferskt salat
 ½ iceberg
 ½ höfðingi
 200 gr snakk
 lítill poki furuhnetur
 1 bréf bacon
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Tígrisrækjunar er steiktar á pönnu í c.a. 4 mínutur og smakkaðar til með salt og pipar.

2

Sýrða rjómanum, hunanginu og appelsínusafanum er blandað saman í skál, sítrónusafi kreistur útí, svo er sykri og smá salti bætt útí og fínt saxaðri myntu, hrært vel saman

Ferskt salat
3

Icebergið er skorið niður, höfðinginn er rifin niður í litla bita, kremið svo snakkið og blandið saman. Furuhnetunum er svo bætt útí.

4

Baconið er skorið niður í litla bita og steikt á pönnu síðan er það kælt og blandað útí salatið ásamt salt og pipar

DeilaTístaVista

Hráefni

Tígrisrækja
 8 stk tígrisrækja
Dressing á salat
 200 ml. sýrður rjómi
 50 ml. hunang
 100 ml. appelsínusafi
 1 stk sítróna
 1 msk sykur
 salt (lítið)
 8 stk. myntulauf
Ferskt salat
 ½ iceberg
 ½ höfðingi
 200 gr snakk
 lítill poki furuhnetur
 1 bréf bacon
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Tígrisrækjunar er steiktar á pönnu í c.a. 4 mínutur og smakkaðar til með salt og pipar.

2

Sýrða rjómanum, hunanginu og appelsínusafanum er blandað saman í skál, sítrónusafi kreistur útí, svo er sykri og smá salti bætt útí og fínt saxaðri myntu, hrært vel saman

Ferskt salat
3

Icebergið er skorið niður, höfðinginn er rifin niður í litla bita, kremið svo snakkið og blandið saman. Furuhnetunum er svo bætt útí.

4

Baconið er skorið niður í litla bita og steikt á pönnu síðan er það kælt og blandað útí salatið ásamt salt og pipar

Tígrisrækju salat

Aðrar spennandi uppskriftir