fbpx

LU skyrkaka

Sígildur og hátíðlegur eftirréttur með jarðaberja- og bláberjaskyri ásamt LU Bastogne kexi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pk LU Bastogne kex
 50gr smjör
 1 stór dós bláberja & jarðberja skyr
 ½ l rjómi
 70gr dökkt súkkulaði – saxað
 Ber til skrauts

Leiðbeiningar

1

Myljið kexið niður (í poka með kökukefli eða í matvinnsluvél) og bræðið smjörið. Hellið smjörinu yfir kexmylsnuna og blandið vel saman, kælið. Þeytið rjómann og bætið skyrinu varlega saman við með sleif þar til vel blandað.

Samsetning
2

Leggið mulið kex í botninn á glasi/skál og því næst smá skyrblöndu.

3

Endurtakið skref 1.

4

Skreytið með söxuðu súkkulaði og berjum.

5

Athugið að hægt er að gera skref 1 aðeins einu sinni og þá hafa þykkara lag bæði af muldu kexi og skyrblöndu.

6

Einnig er hægt að setja skyrkökuna í eina stóra skál/fat í einu eða tveimur lögum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pk LU Bastogne kex
 50gr smjör
 1 stór dós bláberja & jarðberja skyr
 ½ l rjómi
 70gr dökkt súkkulaði – saxað
 Ber til skrauts

Leiðbeiningar

1

Myljið kexið niður (í poka með kökukefli eða í matvinnsluvél) og bræðið smjörið. Hellið smjörinu yfir kexmylsnuna og blandið vel saman, kælið. Þeytið rjómann og bætið skyrinu varlega saman við með sleif þar til vel blandað.

Samsetning
2

Leggið mulið kex í botninn á glasi/skál og því næst smá skyrblöndu.

3

Endurtakið skref 1.

4

Skreytið með söxuðu súkkulaði og berjum.

5

Athugið að hægt er að gera skref 1 aðeins einu sinni og þá hafa þykkara lag bæði af muldu kexi og skyrblöndu.

6

Einnig er hægt að setja skyrkökuna í eina stóra skál/fat í einu eða tveimur lögum.

LU skyrkaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…