fbpx

Werther‘s popp

Stökkt karamellupopp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Orville örbylgjupopp, poppað
 1 poki Werther's Original karamellubrjóstsykur
 2 msk smjör

Leiðbeiningar

1

Bræðið brjóstsykurinn og smjörið saman á pönnu við vægan hita.

2

Setjið poppið í stóra skál og hellið karamellunni yfir poppið og hrærið vel saman.

3

Kælið og berið fram.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Orville örbylgjupopp, poppað
 1 poki Werther's Original karamellubrjóstsykur
 2 msk smjör

Leiðbeiningar

1

Bræðið brjóstsykurinn og smjörið saman á pönnu við vægan hita.

2

Setjið poppið í stóra skál og hellið karamellunni yfir poppið og hrærið vel saman.

3

Kælið og berið fram.

Werther‘s popp

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…