fbpx

Vegan graskerssúpa

Vegan graskerssúpa með ferskum kryddjurtum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 grasker butternut miðlungs stórt
 400 ml kókosmjólk frá Rapunzel
 2 msk kókosolía frá Rapunzel
 1 teningur grænmetiskraftur frá Rapunzel
 400 ml vatn
 1/2 rautt chili (takið fræin frá)
 1 msk engifer
 1/4 stilkur blaðlauk
 2 hvítlauksrif
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Afhýðið og takið fræ úr graskerinu, skerið í bita. Annað grænmeti hreinsað og skorið í bita. Hitið pott með kókosolíunni og steikið grænmetið.

2

Bætið kókosmjólk og vatni ásamt grænmetiskrafti út í og látið malla í 20 mín eða þangað til grænmetið er orðið mjúkt.

3

Maukið að lokum með töfrasprota. Smakkið til með salti og pipar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 grasker butternut miðlungs stórt
 400 ml kókosmjólk frá Rapunzel
 2 msk kókosolía frá Rapunzel
 1 teningur grænmetiskraftur frá Rapunzel
 400 ml vatn
 1/2 rautt chili (takið fræin frá)
 1 msk engifer
 1/4 stilkur blaðlauk
 2 hvítlauksrif
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Afhýðið og takið fræ úr graskerinu, skerið í bita. Annað grænmeti hreinsað og skorið í bita. Hitið pott með kókosolíunni og steikið grænmetið.

2

Bætið kókosmjólk og vatni ásamt grænmetiskrafti út í og látið malla í 20 mín eða þangað til grænmetið er orðið mjúkt.

3

Maukið að lokum með töfrasprota. Smakkið til með salti og pipar.

Vegan graskerssúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.