Tikka Masala tortilla pizza

  ,   

júní 11, 2020

Bragðmikil tortilla pizza með inverskum kjúkling.

Hráefni

Mission vefja

Filippo Berio hvítlauksolía

rifinn ostur

kjúklingur, eldaður

Patak´s tikka masala sósa

Hunts pizzasósa

grænt epli

ferskt chili

Patak´s mango chutney sósa

Leiðbeiningar

1Penslið vefjuna með hvítlauksolíu

2Stráið osti yfir

3Blandið til helminga tikka masala sósu og pizzasósu, veltið elduðum kjúklingnum upp úr blöndunni og raðið á vefjuna

4Skerið epli í litla bita og stráið yfir ásamt chili

5Grillið vefjuna í nokkrar mínútur á pizzagrind og berið fram með mango chutney sósu

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur á teini með guðdómlegri gyðjusósu

Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.

Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

Nauta tataki

Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.