fbpx

Thai kjúklingapítsa með heimagerðri sataysósu

Fljótleg og frábær útgáfa af kjúklingapítsu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Uppskrift fyrir 4 smápítsur
Sataysósa
 1 msk sesamolía (t.d. Sesam oil frá Blue dragon)
 3 msk soyasósa (t.d. Soy sauce frá Blue dragon)
 1 1/2 tsk ólífuolía
 1 1/2 tsk vatn
 2 1/2 tsk hrísgrjónaedik (t.d. Sushi rice vinegar frá Blue dragon)
 1 1/2 msk sherry (má sleppa og nota edik eða vatn)
 1 1/2 tsk púðusykur
 1/2 tsk engifer, fínrifið
 1/2 tsk chilímauk (t.d. Minced hot chilli frá Blue dragon)
 60 g hnetusmjör
Pítsan
 4 naanbrauð
 2 kjúklingabringur, eldaðar og skornar í litla bita
 1 rauð paprika, skorin í þunnar sneiðar
 1-2 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
 mozzarellaostur, rifinn
 1 búnt kóríander, saxað
 salthnetur, saxaðar

Leiðbeiningar

1

Látið öll hráefnin fyrir sósuna í matvinnsluvél og blandið vel saman.

2

Deilið sósunni niður á naanbrauðin. Látið kjúklinginn, grænmetið og síðan ostinn yfir allt.

3

Setjið pítsurnar inn í 210°c heitan ofn, enn betra ef þið eigið pítsaofn, þar til naanbrauðin eru orðin gyllt og osturinn hefur bráðnað.

4

Takið pítsuna úr ofninum og leyfið að kólna lítillega áður en þið stráið kóríander og salthnetum yfir hana. Berið fram og njótið vel.


Uppskrift frá GulurRauðurGrænn&Salt.

MatreiðslaMatargerð, Merking,

DeilaTístaVista

Hráefni

Uppskrift fyrir 4 smápítsur
Sataysósa
 1 msk sesamolía (t.d. Sesam oil frá Blue dragon)
 3 msk soyasósa (t.d. Soy sauce frá Blue dragon)
 1 1/2 tsk ólífuolía
 1 1/2 tsk vatn
 2 1/2 tsk hrísgrjónaedik (t.d. Sushi rice vinegar frá Blue dragon)
 1 1/2 msk sherry (má sleppa og nota edik eða vatn)
 1 1/2 tsk púðusykur
 1/2 tsk engifer, fínrifið
 1/2 tsk chilímauk (t.d. Minced hot chilli frá Blue dragon)
 60 g hnetusmjör
Pítsan
 4 naanbrauð
 2 kjúklingabringur, eldaðar og skornar í litla bita
 1 rauð paprika, skorin í þunnar sneiðar
 1-2 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
 mozzarellaostur, rifinn
 1 búnt kóríander, saxað
 salthnetur, saxaðar

Leiðbeiningar

1

Látið öll hráefnin fyrir sósuna í matvinnsluvél og blandið vel saman.

2

Deilið sósunni niður á naanbrauðin. Látið kjúklinginn, grænmetið og síðan ostinn yfir allt.

3

Setjið pítsurnar inn í 210°c heitan ofn, enn betra ef þið eigið pítsaofn, þar til naanbrauðin eru orðin gyllt og osturinn hefur bráðnað.

4

Takið pítsuna úr ofninum og leyfið að kólna lítillega áður en þið stráið kóríander og salthnetum yfir hana. Berið fram og njótið vel.

Thai kjúklingapítsa með heimagerðri sataysósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pizza fyrir tvoHér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en…
MYNDBAND
BBQ tortilla pizzaEf þig langar að útbúa eitthvað ofurfljótlegt og gómsætt, þá er það þetta hér! Sweet bbq sósan frá Heinz smellpassar…