Teriyaki og chili kjúklingabringur

  ,   

júní 4, 2018

Japanskar kjúklingabringur á grillið.

Hráefni

4 stk Rose Poultry kjúklingabringur

4 msk Blue Dragon Teriyaki marinering

1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli

Leiðbeiningar

1Setjið kjúklingabringur ásamt marineringunni og chilimauki í poka og lofttæmið. Gott er að marinera yfir nótt.

2Eldið við 65 gráður í sous vide í 1 - 1½ klst.

3Grillið á vel heitu grilli þar til kjúklingabringurnar eru alveg heitar í gegn, eða eldaðar í gegn ef þær voru ekki settar í sous vide.

4Gott er að pensla kjúklingabringurnar með teriyakimarineringunni á meðan grillað er.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu