Teriyaki og chili kjúklingabringur

  ,   

júní 4, 2018

Japanskar kjúklingabringur á grillið.

Hráefni

4 stk Rose Poultry kjúklingabringur

4 msk Blue Dragon Teriyaki marinering

1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli

Leiðbeiningar

1Setjið kjúklingabringur ásamt marineringunni og chilimauki í poka og lofttæmið. Gott er að marinera yfir nótt.

2Eldið við 65 gráður í sous vide í 1 - 1½ klst.

3Grillið á vel heitu grilli þar til kjúklingabringurnar eru alveg heitar í gegn, eða eldaðar í gegn ef þær voru ekki settar í sous vide.

4Gott er að pensla kjúklingabringurnar með teriyakimarineringunni á meðan grillað er.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur á teini með guðdómlegri gyðjusósu

Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.

Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

Nauta tataki

Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.