Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

  , ,   

janúar 31, 2017

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.

Hráefni

1 poki tígrisrækjur (Sælkerafiskur)

70 g Blue Dragon green curry paste

1 skarlottulaukur - gróft skorinn

1 stilkur grænt sellerí

1 msk fiskikraftur

2 msk Blue Dragon fiskisósa

1 dós Blue Dragonkókosmjólk

200 ml vatn

1 límóna - safinn

Blue Dragon núðlur

3 stilkar kóríander - gróft skorið

Leiðbeiningar

1Svitið karrýið í víðum potti ásamt lauk og sellerí.

2Bætið kókosmjólk út í ásamt vatni, fiskikrafti og fiskisósu. Látið malla í 10 mínútur.

3Bætið rækjum, núðlum og límónusafa út í pottinn og fáið upp suðu. Sjóðið í 5 mínútur.

4Toppið með fersku kóríander.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.