Cookbook 9 (Medium)
Cookbook 9 (Medium)

Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

  , ,   

janúar 31, 2017

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.

Hráefni

1 poki tígrisrækjur (Sælkerafiskur)

70 g Blue Dragon green curry paste

1 skarlottulaukur - gróft skorinn

1 stilkur grænt sellerí

1 msk fiskikraftur

2 msk Blue Dragon fiskisósa

1 dós Blue Dragonkókosmjólk

200 ml vatn

1 límóna - safinn

Blue Dragon núðlur

3 stilkar kóríander - gróft skorið

Leiðbeiningar

1Svitið karrýið í víðum potti ásamt lauk og sellerí.

2Bætið kókosmjólk út í ásamt vatni, fiskikrafti og fiskisósu. Látið malla í 10 mínútur.

3Bætið rækjum, núðlum og límónusafa út í pottinn og fáið upp suðu. Sjóðið í 5 mínútur.

4Toppið með fersku kóríander.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

2019-05-31-02.56.01-1-3

Laxa ceviche með mangó, avacado og kóríander

Frábært laxa ceviche.

paella

Sjávarrétta Paella

Spænsk paella á einfaldan máta, mjög bragðgóð.

laxaborgari

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.