fbpx

Sweet chili Tígrisrækja með eplum og myntu

Ferskt, gott og einfalt!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 gr tígrisrækju (Sælkerafiskur 1 pakki)
 1 poki sweet chili & garlic sósa (Blue Dragon) litlir pokar
 1-2 msk olía
 1 stk grænt epli
 2 stk vorlaukar
 1/4 hluti af ferskum chili
 2 msk söxuð mynta
 Safi úr 1/2 stk lime
 Smá salt
 Klettasalat

Leiðbeiningar

1

Skerið epli í þunnar sneiðar og saxið vorlauk.

2

Skerið chili í sneiðar og fínsaxið myntuna.

3

Hitið pönnu, bætið olíunni út á pönnuna og steikið rækjurnar í 2 mín á hvorri hlið, bætið sweet chili & garlic sósunni út á ásamt eplasneiðum, söxuðum vorlauk og látið sjóða í 2 mínútur.

4

Söxuð mynta og saxað chili er því næst sett út í eftir smekk ásamt safa úr lime. Að lokum er stráð smá salti og borið fram á klettasalati.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 gr tígrisrækju (Sælkerafiskur 1 pakki)
 1 poki sweet chili & garlic sósa (Blue Dragon) litlir pokar
 1-2 msk olía
 1 stk grænt epli
 2 stk vorlaukar
 1/4 hluti af ferskum chili
 2 msk söxuð mynta
 Safi úr 1/2 stk lime
 Smá salt
 Klettasalat

Leiðbeiningar

1

Skerið epli í þunnar sneiðar og saxið vorlauk.

2

Skerið chili í sneiðar og fínsaxið myntuna.

3

Hitið pönnu, bætið olíunni út á pönnuna og steikið rækjurnar í 2 mín á hvorri hlið, bætið sweet chili & garlic sósunni út á ásamt eplasneiðum, söxuðum vorlauk og látið sjóða í 2 mínútur.

4

Söxuð mynta og saxað chili er því næst sett út í eftir smekk ásamt safa úr lime. Að lokum er stráð smá salti og borið fram á klettasalati.

Sweet chili Tígrisrækja með eplum og myntu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tígrisrækju TostadasAlmáttugur minn hvað þetta var ferskt og gott og frábær tilbreyting frá haustmatnum sem ég er búin að vera með…