fbpx

Súkkulaði-heslihnetu sjeik

Þessi fer beint á topp 3 listann!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 ml vanilluís með súkkulaði (má líka bara vera vanillu)
 1 bolli mjólk
 2 msk heslihnetusmjör frá Rapunzel
 ½ bolli heslihnetur
 4 msk Nusica súkkulaði- og heslihnetusmjör
 Þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Setjið heslihneturnar í blandarann og blandið þar til þær verða eins og mjöl.

2

Setjið allt annað hráefni út í og þeytið saman.

3

Hellið í glös og setjið vel af þeyttum rjóma ofan á.

4

Uppskriftin dugar í 2 stór krukkuglös eins og myndin sýnir eða 4 minni glös.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí og gersemar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 ml vanilluís með súkkulaði (má líka bara vera vanillu)
 1 bolli mjólk
 2 msk heslihnetusmjör frá Rapunzel
 ½ bolli heslihnetur
 4 msk Nusica súkkulaði- og heslihnetusmjör
 Þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Setjið heslihneturnar í blandarann og blandið þar til þær verða eins og mjöl.

2

Setjið allt annað hráefni út í og þeytið saman.

3

Hellið í glös og setjið vel af þeyttum rjóma ofan á.

4

Uppskriftin dugar í 2 stór krukkuglös eins og myndin sýnir eða 4 minni glös.

Súkkulaði-heslihnetu sjeik

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…