fbpx

Súkkulaði-heslihnetu sjeik

Þessi fer beint á topp 3 listann!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 ml vanilluís með súkkulaði (má líka bara vera vanillu)
 1 bolli mjólk
 2 msk heslihnetusmjör frá Rapunzel
 ½ bolli heslihnetur
 4 msk Nusica súkkulaði- og heslihnetusmjör
 Þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Setjið heslihneturnar í blandarann og blandið þar til þær verða eins og mjöl.

2

Setjið allt annað hráefni út í og þeytið saman.

3

Hellið í glös og setjið vel af þeyttum rjóma ofan á.

4

Uppskriftin dugar í 2 stór krukkuglös eins og myndin sýnir eða 4 minni glös.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí og gersemar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 ml vanilluís með súkkulaði (má líka bara vera vanillu)
 1 bolli mjólk
 2 msk heslihnetusmjör frá Rapunzel
 ½ bolli heslihnetur
 4 msk Nusica súkkulaði- og heslihnetusmjör
 Þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Setjið heslihneturnar í blandarann og blandið þar til þær verða eins og mjöl.

2

Setjið allt annað hráefni út í og þeytið saman.

3

Hellið í glös og setjið vel af þeyttum rjóma ofan á.

4

Uppskriftin dugar í 2 stór krukkuglös eins og myndin sýnir eða 4 minni glös.

Súkkulaði-heslihnetu sjeik

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…