Print Options:
Súkkulaði-heslihnetu sjeik

Magn1 skammtur

Þessi fer beint á topp 3 listann!

 800 ml vanilluís með súkkulaði (má líka bara vera vanillu)
 1 bolli mjólk
 2 msk heslihnetusmjör frá Rapunzel
 ½ bolli heslihnetur
 4 msk Nusica súkkulaði- og heslihnetusmjör
 Þeyttur rjómi
1

Setjið heslihneturnar í blandarann og blandið þar til þær verða eins og mjöl.

2

Setjið allt annað hráefni út í og þeytið saman.

3

Hellið í glös og setjið vel af þeyttum rjóma ofan á.

4

Uppskriftin dugar í 2 stór krukkuglös eins og myndin sýnir eða 4 minni glös.