S´mores

  ,

nóvember 13, 2015

Hafrakex með súkkulaði og grilluðum sykurpúðum.

Hráefni

hafrakex, t.d. Digestive

Nusica súkkulaðismjör

sykurpúði

Leiðbeiningar

1Smyrjið hafrakex með súkkulaðismjöri.

2Þræðið sykurpúða upp á grilltein og grillið þar til stökkir að utan og mjúkir að innan.

3Rennið grilluðum sykurpúðum af grillspjótinu beint á smurt kexið, leggið smurða kexköku ofan á og klemmið saman.

Uppskrift frá Svövu á Ljúfmeti og lekkerheit.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu er svo góð kaka, svolítið þétt og alls ekki of sæt.

Dumle karamellubitar

Mjúkir bakaðir karamellubitar.

OREO kleinuhringir

OREO kleinuhringir með rjómaostakremi sem klikkar ekki!