S´mores

  ,   

nóvember 13, 2015

Hafrakex með súkkulaði og grilluðum sykurpúðum.

Hráefni

hafrakex, LU Digestive

Nusica súkkulaðismjör

sykurpúði

Leiðbeiningar

1Smyrjið hafrakex með súkkulaðismjöri.

2Þræðið sykurpúða upp á grilltein og grillið þar til stökkir að utan og mjúkir að innan.

3Rennið grilluðum sykurpúðum af grillspjótinu beint á smurt kexið, leggið smurða kexköku ofan á og klemmið saman.

Uppskrift frá Svövu á Ljúfmeti og lekkerheit.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Milka Brownies

Einföld og bragðgóð Milka súkkulaði brownie kaka.

Dirt Cup mjólkurhristingur

Þetta er í raun lúxus útgáfa af Oreo sjeik ef svo mætti að orði komast svo ef þið elskið Oreo….þá munið þið elska þennan drykk!

Dumle karamellupopp

Gómsætt karamellupopp sem tekur enga stund að gera!