Salsasósa

    

október 16, 2019

Einföld heimagerð salsasósa.

Hráefni

4 stk tómatar

1 stk laukur

1 msk Filippo Berio ólífuolía

1 stk límóna- safinn

10-15 sneiðar jalapeno

4 stk hvítlauksrif

1 búnt kóríander, ferskt

Leiðbeiningar

1Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.

2Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Karry sósa

Hér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.

Trufflu majónes

Sælkera trufflumajónes á nokkrum mínútum.