Salsasósa

    

október 16, 2019

Einföld heimagerð salsasósa.

Hráefni

4 stk tómatar

1 stk laukur

1 msk Filippo Berio ólífuolía

1 stk límóna- safinn

10-15 sneiðar jalapeno

4 stk hvítlauksrif

1 búnt kóríander, ferskt

Leiðbeiningar

1Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.

2Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Trufflu bernaise sósa

Trufflu bernaise sósa sem er afskaplega einföld og afar bragðgóð!

Besta kalkúna sósan

Besta kalkúnasósan frá Lindu Ben.