Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

  ,   

maí 28, 2018

Frábær ídýfa með kexi eða baquetti.

Hráefni

400 g Philadelphia rjómaostur

1/2 búnt vorlaukur, saxaður

1/2-1 bolli ristaðar salthnetur, saxaðar

1 krukka (340 g) mangó chutney frá Patak’s

2 tsk karrýduft

1 tsk engiferkrydd

Leiðbeiningar

1Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið vel.

2Kælið þar til ídýfan er borin fram.

3Berið fram með kexi eða baquette.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Nauta tataki með teriyaki mayo

Tataki er japönsk matreiðsluaðferð. Þessi réttur er frábær sem forréttur.

Vegan Mexico Platti

Alveg fáránlega einfaldur og tilvalinn fyrir hvaða hitting sem er.

Litlar ostafylltar brauðbollur

Gómsætar fylltar brauðbollur með rjómaosti og sesamblöndu, fullkomið með ísköldum bjór sem snakk eða forréttur.