IMG_0312
IMG_0312

Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

  ,   

maí 28, 2018

Frábær ídýfa með kexi eða baquetti.

Hráefni

400 g Philadelphia rjómaostur

1/2 búnt vorlaukur, saxaður

1/2-1 bolli ristaðar salthnetur, saxaðar

1 krukka (340 g) mangó chutney frá Patak’s

2 tsk karrýduft

1 tsk engiferkrydd

Leiðbeiningar

1Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið vel.

2Kælið þar til ídýfan er borin fram.

3Berið fram með kexi eða baquette.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05468 (Large)

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

DSC05463 (Large)

Besta blómkálssúpan – Vegan

Rjómakennd vegan blómkálssúpa.

sadasde2

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.