fbpx

Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

Frábær ídýfa með kexi eða baquetti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 g Philadelphia rjómaostur
 1/2 búnt vorlaukur, saxaður
 1/2-1 bolli ristaðar salthnetur, saxaðar
 1 krukka (340 g) mangó chutney frá Patak’s
 2 tsk karrýduft
 1 tsk engiferkrydd

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið vel.

2

Kælið þar til ídýfan er borin fram.

3

Berið fram með kexi eða baquette.

DeilaTístaVista

Hráefni

 400 g Philadelphia rjómaostur
 1/2 búnt vorlaukur, saxaður
 1/2-1 bolli ristaðar salthnetur, saxaðar
 1 krukka (340 g) mangó chutney frá Patak’s
 2 tsk karrýduft
 1 tsk engiferkrydd

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið vel.

2

Kælið þar til ídýfan er borin fram.

3

Berið fram með kexi eða baquette.

Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…