fbpx

Ris a la mande Toblerone

Ris a la mande með Toblerone.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grautargrunnur
 1 dl Tilda Long Grain hrísgrjón
 1 stk Torsleffs vanillustöng
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
Ris a la mande Toblerone
 1 skammtur grautargrunnur
 2½ dl rjómi
 3 msk flórsykur
 200 g Toblerone
 100 g hakkaðar möndlur

Leiðbeiningar

Grautargrunnur
1

Kljúfið vanillustöngina og skafið fræin innan úr

2

Setjið grjónin, vanillustöngina og vatn í pott

3

Hitið að suðu, lækkið hitann og látið malla

4

Bætið mjólkinni saman við í pörtum en látið malla í um 35 mínútur

5

Kælið grautargrunninn

Ris a la mande Toblerone
6

Léttþeytið rjómann

7

Skerið Toblerone í litla bita

8

Blandið öllu varlega saman við grautargrunninn

DeilaTístaVista

Hráefni

Grautargrunnur
 1 dl Tilda Long Grain hrísgrjón
 1 stk Torsleffs vanillustöng
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
Ris a la mande Toblerone
 1 skammtur grautargrunnur
 2½ dl rjómi
 3 msk flórsykur
 200 g Toblerone
 100 g hakkaðar möndlur

Leiðbeiningar

Grautargrunnur
1

Kljúfið vanillustöngina og skafið fræin innan úr

2

Setjið grjónin, vanillustöngina og vatn í pott

3

Hitið að suðu, lækkið hitann og látið malla

4

Bætið mjólkinni saman við í pörtum en látið malla í um 35 mínútur

5

Kælið grautargrunninn

Ris a la mande Toblerone
6

Léttþeytið rjómann

7

Skerið Toblerone í litla bita

8

Blandið öllu varlega saman við grautargrunninn

Ris a la mande Toblerone

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…