Raita sósa

  ,   

júlí 5, 2017

Fersk sósa með gúrku og ferskum kryddjurtum.

Hráefni

100 g AB mjólk

100 g Philadelphia rjómaostur

½ gúrka, smátt skorin

½ lime, safi og börkur

1 tsk hunang

Minta eftir smekk, smátt skorin

Salt og pipar

Kóríander eftir smekk, smátt skorinn

Leiðbeiningar

1Blandið öllu hráefninu saman.

2Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory