fbpx

Raita sósa

Fersk sósa með gúrku og ferskum kryddjurtum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g AB mjólk
 100 g Philadelphia rjómaostur
 ½ gúrka, smátt skorin
 ½ lime, safi og börkur
 1 tsk hunang
 Minta eftir smekk, smátt skorin
 Salt og pipar
 Kóríander eftir smekk, smátt skorinn

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu hráefninu saman.

2

Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g AB mjólk
 100 g Philadelphia rjómaostur
 ½ gúrka, smátt skorin
 ½ lime, safi og börkur
 1 tsk hunang
 Minta eftir smekk, smátt skorin
 Salt og pipar
 Kóríander eftir smekk, smátt skorinn

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu hráefninu saman.

2

Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

Raita sósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…