Raita sósa

  ,   

júlí 5, 2017

Fersk sósa með gúrku og ferskum kryddjurtum.

Hráefni

100 g AB mjólk

100 g Philadelphia rjómaostur

½ gúrka, smátt skorin

½ lime, safi og börkur

1 tsk hunang

Minta eftir smekk, smátt skorin

Salt og pipar

Kóríander eftir smekk, smátt skorinn

Leiðbeiningar

1Blandið öllu hráefninu saman.

2Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.