fbpx

Pylsur í deigi (“Corn dog”)

Slær alltaf í gegn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 síður smjördeig
 4 stk vínarpylsur
 1 eggjarauða
 Hunt’s sinnep
 Hunt’s tómatsósa
 tréspjót

Leiðbeiningar

1

Skerið smjördeigssíðurnar til helminga, sprautið rönd af tómatsósu og sinnepi á miðjuna þversum.

2

Stingið spjóti í annan endann á pylsunum og leggið þær samsíða ofan á sósurnar í deiginu, flettið svo deiginu utan um pylsunar og lokið öllum samskeytum vel. Sláið eina eggjarauðu með 1 tsk. af vatni og penslið smjördeigið að utan létt. Grillið við meðalhita þar til brauðið hefur tútnað vel út, fengið gylltan lit og ysta lagið orðið stökkt.

3

Þessi réttur er sérstaklega skemmtilegur fyrir börn.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 síður smjördeig
 4 stk vínarpylsur
 1 eggjarauða
 Hunt’s sinnep
 Hunt’s tómatsósa
 tréspjót

Leiðbeiningar

1

Skerið smjördeigssíðurnar til helminga, sprautið rönd af tómatsósu og sinnepi á miðjuna þversum.

2

Stingið spjóti í annan endann á pylsunum og leggið þær samsíða ofan á sósurnar í deiginu, flettið svo deiginu utan um pylsunar og lokið öllum samskeytum vel. Sláið eina eggjarauðu með 1 tsk. af vatni og penslið smjördeigið að utan létt. Grillið við meðalhita þar til brauðið hefur tútnað vel út, fengið gylltan lit og ysta lagið orðið stökkt.

3

Þessi réttur er sérstaklega skemmtilegur fyrir börn.

Pylsur í deigi (“Corn dog”)

Aðrar spennandi uppskriftir