fbpx

Pizzafyllt kjúklingabringa

Kjúklingabringa með pizzafyllingu fyrir börnin.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
 100 gr sveppir
 2 msk smjör
 1 hvítlauksrif
 salt
 pipar
 8 sneiðar pepperoni
 6 sneiðar skinka
 1 bolli Hunt‘s pizzasósa
 1 msk þurrkað oreganó
 Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið sveppi smátt, steikið á pönnu upp úr smjöri, kryddið með hvítlauk, salti og pipar.

2

Bætið skorinni skinku og perperoni út á og léttsteikið. Kryddið með oregano og bætið pizzasósu út á. Kælið.

3

Kljúfið kjúklingabringur, saltið og piprið og veltið uppúr ólífuolíu. Setjið fyllinguna í og sáldrið rifnum osti yfir og bakið í 30 mínútur. Bætið osti yfir og bakið í 10 mínútur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
 100 gr sveppir
 2 msk smjör
 1 hvítlauksrif
 salt
 pipar
 8 sneiðar pepperoni
 6 sneiðar skinka
 1 bolli Hunt‘s pizzasósa
 1 msk þurrkað oreganó
 Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið sveppi smátt, steikið á pönnu upp úr smjöri, kryddið með hvítlauk, salti og pipar.

2

Bætið skorinni skinku og perperoni út á og léttsteikið. Kryddið með oregano og bætið pizzasósu út á. Kælið.

3

Kljúfið kjúklingabringur, saltið og piprið og veltið uppúr ólífuolíu. Setjið fyllinguna í og sáldrið rifnum osti yfir og bakið í 30 mínútur. Bætið osti yfir og bakið í 10 mínútur.

Pizzafyllt kjúklingabringa

Aðrar spennandi uppskriftir