fbpx

Picnic tortillarúllur

Ljúffengar tortillarúllur sem eru frábærar fyrir lautarferðina eða sem nesti á ferðalögum sumarsins.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 original tortilla frá Mission
 1-2 msk Philadelphia rjómaostur
 2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio
 2-3 msk rifinn cheddar ostur
 4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka
 3 sneiðar salami
 Salatblöð
 3 kirsuberjatómatar, smátt skornir

Leiðbeiningar

1

Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á tortillunni.

2

Stráið cheddar ostinum yfir allt saman.

3

Dreifið kalkúnaskinkunni, salami, salatblöðum og tómötunum þvert í miðjuna.

4

Rúllið tortillunni upp og skerið í litla bita.


Uppskrift frá Hildi Rut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 original tortilla frá Mission
 1-2 msk Philadelphia rjómaostur
 2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio
 2-3 msk rifinn cheddar ostur
 4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka
 3 sneiðar salami
 Salatblöð
 3 kirsuberjatómatar, smátt skornir

Leiðbeiningar

1

Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á tortillunni.

2

Stráið cheddar ostinum yfir allt saman.

3

Dreifið kalkúnaskinkunni, salami, salatblöðum og tómötunum þvert í miðjuna.

4

Rúllið tortillunni upp og skerið í litla bita.

Picnic tortillarúllur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…
MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.