Picnic tortillarúllur

  ,   

júní 23, 2021

Ljúffengar tortillarúllur sem eru frábærar fyrir lautarferðina eða sem nesti á ferðalögum sumarsins.

Hráefni

1 original tortilla frá Mission

1-2 msk Philadelphia rjómaostur

2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio

2-3 msk rifinn cheddar ostur

4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka

3 sneiðar salami

Salatblöð

3 kirsuberjatómatar, smátt skornir

Leiðbeiningar

1Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á tortillunni.

2Stráið cheddar ostinum yfir allt saman.

3Dreifið kalkúnaskinkunni, salami, salatblöðum og tómötunum þvert í miðjuna.

4Rúllið tortillunni upp og skerið í litla bita.

Uppskrift frá Hildi Rut.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Hamborgaravefja BBQ

Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.

Vegan Mexico Platti

Alveg fáránlega einfaldur og tilvalinn fyrir hvaða hitting sem er.

Dásamlega djúsí vegan aspasstykki

Nota hér bestu vegan smurosta sem þú getur fengið, hlutlaust mat auðvitað! Oatly græni er með gúrku og hvítlauk og ég nota hann með Oatly pamacken sem er hreinn smurostur.