fbpx

Kjúklingabringur í rjómaostapestó sósu

Einfaldur kjúklingaréttur með dásamlegri rjómaostapestó sósu

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk kjúklingabringur (Rose Poultry)
 200 g Philadelphia rjómaostur
 Matreiðslurjómi
 170 g Filippo Berio sólþurrkað tómatpestó e.Sundried Tomato Pesto
 2 stk sætar kartöflur
 1 stk rauðlaukur
 1 stk askja af kirsuberjatómötum
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180 gráður.

2

Afhýðið sætar kartöflur og rauðlauk, skerið sætu kartöflurnar smátt og rauðlaukinn í strimla.

3

Hellið ólífuolíunni í eldfast mót ásamt grænmetinu og kryddið með salti og pipar.

4

Kryddið kjúklingabringurnar með salt og pipar og leggið ofan á grænmetið.

5

Eldið við 180 gráður í ca 40-50 min (þar til að bringurnar eru fulleldaðar)

Pestó rjómasosa
6

Hrærið saman í potti rjómaostinum, pestó og smá rjóma

7

Leyfið þessu að malla við vægan hita,

8

Þið stjórnið þykktinni á sósunni með rjómanum, kryddið eftir smekk. (Fyrir meira bragð er hægt að bæta við örlítið af kimchi eða sriracha sósu)

9

Gott að bera fram með hrísgrjónum og fersku salati


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk kjúklingabringur (Rose Poultry)
 200 g Philadelphia rjómaostur
 Matreiðslurjómi
 170 g Filippo Berio sólþurrkað tómatpestó e.Sundried Tomato Pesto
 2 stk sætar kartöflur
 1 stk rauðlaukur
 1 stk askja af kirsuberjatómötum
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180 gráður.

2

Afhýðið sætar kartöflur og rauðlauk, skerið sætu kartöflurnar smátt og rauðlaukinn í strimla.

3

Hellið ólífuolíunni í eldfast mót ásamt grænmetinu og kryddið með salti og pipar.

4

Kryddið kjúklingabringurnar með salt og pipar og leggið ofan á grænmetið.

5

Eldið við 180 gráður í ca 40-50 min (þar til að bringurnar eru fulleldaðar)

Pestó rjómasosa
6

Hrærið saman í potti rjómaostinum, pestó og smá rjóma

7

Leyfið þessu að malla við vægan hita,

8

Þið stjórnið þykktinni á sósunni með rjómanum, kryddið eftir smekk. (Fyrir meira bragð er hægt að bæta við örlítið af kimchi eða sriracha sósu)

9

Gott að bera fram með hrísgrjónum og fersku salati

Kjúklingabringur í rjómaostapestó sósu

Aðrar spennandi uppskriftir