fbpx

Oreo Smore‘s

Grillaður ananas með sykurpúðum, súkkulaði og karamellu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 ½ ananas
 1 poki stórir sykurpúðar
 100 gr Milka súkkulaði
 1 poki Werther's Original karamellur
 1 pakki Oreo kex

Leiðbeiningar

1

Skerið ananas í teninga.

2

Grillið ananasinn og setjið súkkulaði eða karamellu ofan á ásamt ½ sykurpúða.

3

Grillið í 5 mínútur og lokið með ½ Oreo kexköku.

DeilaTístaVista

Hráefni

 ½ ananas
 1 poki stórir sykurpúðar
 100 gr Milka súkkulaði
 1 poki Werther's Original karamellur
 1 pakki Oreo kex

Leiðbeiningar

1

Skerið ananas í teninga.

2

Grillið ananasinn og setjið súkkulaði eða karamellu ofan á ásamt ½ sykurpúða.

3

Grillið í 5 mínútur og lokið með ½ Oreo kexköku.

Oreo Smore‘s

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…