fbpx

Oreo ísterta

Tignarleg Oreo ísterta til að njóta með þínum nánustu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 1 pakki Oreo golden (154 gr)
 90 gr brætt smjör
Ís
 1 stk egg
 25 gr sykur
 400 gr Philadelphia rjómaostur
 100 gr flórsykur
 safi úr ½ sítrónu
 ½ tsk vanilluduft ( Rapunzel)
 smá sjávarsalt
 ½ L léttþeyttur rjómi
 1 pakki Oreo chocolate creme (154 gr) ( mulið)

Leiðbeiningar

Botn
1

Myljið Oreo golden í matvinnsuvél, blandið svo saman við brætt smjörið.

2

Setjið í form sem er klætt smjörpappír, sett í frysti meðan ísinn er gerður.

Ís
3

Þeytið egg og sykur saman þar til það er létt og ljóst.

4

Blandið saman rjómaosti, flórsykri, sítrónusafa, vanillu dufti og sjávarsalti með sleif.

5

Léttþeytið rjómann.

6

Myljið Oreo chocolate creme í blandara eða matvinnsuvél.

7

Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómaostinn og svo við létt þeytta rjómann.

8

Hellið ½ af ísblöndunni yfir botninn, sáldrið muldu oreo yfir og endurtakið.

9

Ístertan þarf að vera í frysti í minnst 5 klst.

10

Gott að taka út nokkrum mínútum áður en ísteran er borin fram.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

Matreiðsla, Merking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 1 pakki Oreo golden (154 gr)
 90 gr brætt smjör
Ís
 1 stk egg
 25 gr sykur
 400 gr Philadelphia rjómaostur
 100 gr flórsykur
 safi úr ½ sítrónu
 ½ tsk vanilluduft ( Rapunzel)
 smá sjávarsalt
 ½ L léttþeyttur rjómi
 1 pakki Oreo chocolate creme (154 gr) ( mulið)

Leiðbeiningar

Botn
1

Myljið Oreo golden í matvinnsuvél, blandið svo saman við brætt smjörið.

2

Setjið í form sem er klætt smjörpappír, sett í frysti meðan ísinn er gerður.

Ís
3

Þeytið egg og sykur saman þar til það er létt og ljóst.

4

Blandið saman rjómaosti, flórsykri, sítrónusafa, vanillu dufti og sjávarsalti með sleif.

5

Léttþeytið rjómann.

6

Myljið Oreo chocolate creme í blandara eða matvinnsuvél.

7

Blandið eggjablöndunni varlega saman við rjómaostinn og svo við létt þeytta rjómann.

8

Hellið ½ af ísblöndunni yfir botninn, sáldrið muldu oreo yfir og endurtakið.

9

Ístertan þarf að vera í frysti í minnst 5 klst.

10

Gott að taka út nokkrum mínútum áður en ísteran er borin fram.

Oreo ísterta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðisamlokurVirkilega skemmtileg og öðruvísi „smákaka“ sem er í raun brownie kaka með súkkulaði- og heslihnetukremi, NAMM með stóru N-i!