sadasde2
sadasde2

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

  ,

september 26, 2018

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.

Hráefni

1 brie ostur (eða ostur að eigin vali)

8-10 steinlausar döðlur, saxaðar

100 g pekanhnetur, saxaðar

10 fersk blöð salvía, söxuð

1 msk hunang

1 msk balsamik edik, t.d. frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1Setjið ostinn í ofnfast mót og bakið í 200°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til hann er orðinn linur og farinn að leka aðeins.

2Blandið döðlum, pekanhnetum, salvíu, hunang og salvíu í skál og hrærið vel saman og hellið blöndunni yfir ostinn. Látið aftur inní ofn í 2-3 mínútur.

3Berið fram með góðu kexi eða súrdeigsbrauði.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05468 (Large)

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

DSC05463 (Large)

Besta blómkálssúpan – Vegan

Rjómakennd vegan blómkálssúpa.

IMG_9898

Nachos með kóresku nautakjöti

Skemmtilegur réttur borinn fram með nautakjöti sem legið hefur í marineringu undir kóreskum áhrifum.