Print Options:








Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Magn1 skammtur

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.

 1 brie ostur (eða ostur að eigin vali)
 8-10 steinlausar döðlur, saxaðar
 100 g pekanhnetur, saxaðar
 10 fersk blöð salvía, söxuð
 1 msk hunang
 1 msk balsamik edik, t.d. frá Filippo Berio
1

Setjið ostinn í ofnfast mót og bakið í 200°c heitum ofni í 10-15 mínútur eða þar til hann er orðinn linur og farinn að leka aðeins.

2

Blandið döðlum, pekanhnetum, salvíu, hunang og salvíu í skál og hrærið vel saman og hellið blöndunni yfir ostinn. Látið aftur inní ofn í 2-3 mínútur.

3

Berið fram með góðu kexi eða súrdeigsbrauði.