fbpx

Marakóskur kjúklingaréttur með blönduðu grænmeti

Þessi marakóski kjúklingaréttur er litríkur, fallegur og hreinlega leikur við bragðlaukana.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kjúklingur og grænmeti
 4 kjúklingabringur frá Rose poultry
 1 zucchini
 500 g litlir tómatar
 salt og pipar
 ólífuolía
 börkur af 1 sítrónu, fínrifinn
 oreganokrydd
Chermoula marinering
 2 msk paprikuduft
 2 msk cumin (ekki kúmen)
 1 msk sjávarsalt
 4 hvítlauksrif, pressuð
 1/2 rautt chilí
 1 handfylli kóríander
 1 handfylli steinselja
 1,5 dl ólífuolía
 2 msk hvítvínsedik
 hnífsoddur múskat
 svartur pipar

Leiðbeiningar

Kjúklingur og grænmeti
1

Setjið kjúklingabringurnar í ofnfast mót og hellið marineringunni yfir.

2

Geymið í kæli eins lengi og tími leyfir (gott að gera þetta kvöldinu áður).

3

Skerið grænmetið niður og látið í ofnfast mót með kjúklinginum, dreypið ólífuolíu yfir, oregano og fínrifnum sítrónuberski.

4

Eldið í 180°c heitum ofni í 30-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

5

Berið fram með tagliatelle og fersku salati.

Chermoula marinering
6

Marinering: Setjið öll kryddin saman í skál og bætið við pressuðum hvítlauk, smátt söxuðu chilí, ediki, ólífuolíu og smátt saxaðri steinselju og kóríander.

7

Blandið öllu vel saman.

8

Setjið kjúklingabringurnar í ofnfast mót og hellið marineringunni yfir.


Uppskrift frá Berglindi hjá grgs.is

DeilaTístaVista

Hráefni

Kjúklingur og grænmeti
 4 kjúklingabringur frá Rose poultry
 1 zucchini
 500 g litlir tómatar
 salt og pipar
 ólífuolía
 börkur af 1 sítrónu, fínrifinn
 oreganokrydd
Chermoula marinering
 2 msk paprikuduft
 2 msk cumin (ekki kúmen)
 1 msk sjávarsalt
 4 hvítlauksrif, pressuð
 1/2 rautt chilí
 1 handfylli kóríander
 1 handfylli steinselja
 1,5 dl ólífuolía
 2 msk hvítvínsedik
 hnífsoddur múskat
 svartur pipar

Leiðbeiningar

Kjúklingur og grænmeti
1

Setjið kjúklingabringurnar í ofnfast mót og hellið marineringunni yfir.

2

Geymið í kæli eins lengi og tími leyfir (gott að gera þetta kvöldinu áður).

3

Skerið grænmetið niður og látið í ofnfast mót með kjúklinginum, dreypið ólífuolíu yfir, oregano og fínrifnum sítrónuberski.

4

Eldið í 180°c heitum ofni í 30-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

5

Berið fram með tagliatelle og fersku salati.

Chermoula marinering
6

Marinering: Setjið öll kryddin saman í skál og bætið við pressuðum hvítlauk, smátt söxuðu chilí, ediki, ólífuolíu og smátt saxaðri steinselju og kóríander.

7

Blandið öllu vel saman.

8

Setjið kjúklingabringurnar í ofnfast mót og hellið marineringunni yfir.

Marakóskur kjúklingaréttur með blönduðu grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir