fbpx

Maís á stöngli með ostasósu „Elotes“

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk heilir ferskir maísstönglar með hýði
 3 msk Heinz majónes )
 3 msk sýrður rjómi 36%
 ¼ búnt kóríander, saxað
 ¼ tsk mulinn þurrkaður chili
 4 msk fetaostur, kurlaður á rifhúsi
 1 stk límóna, börkur og safi
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 4 msk Parmareggio parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið maísstönglana í vatni sem náð hefur suðu í 4 mín og setjið svo á stykki til þerrunar.

2

Grillið því næst við meðalhita á grillinu í u.þ.b. 10 mín eða þangað til hýðið er farið að sýna fallegar grillrákir.

3

Hrærið því næst saman majónesinu, sýrða rjómanum, kóríander, chilli og fetaostinum.

4

Smakkið til með ögn af salti, raspið græna börkinn af límónunni yfir og kreistið svo safann úr öðrum helmingnum.

5

Rífið hýðið af maísstönglinum en látið stöngulinn vera á (svo hægt sé að nota hann sem handfang), smyrjið með ólífuolíunni og saltið eftir smekk.

6

Smyrjið ostasósunni yfir og rífið svo Parmareggio parmesanostinn þar ofan á.

7

Skerið að lokum ½ límónubátinn sem eftir er í tvo hluta og berið fram.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk heilir ferskir maísstönglar með hýði
 3 msk Heinz majónes )
 3 msk sýrður rjómi 36%
 ¼ búnt kóríander, saxað
 ¼ tsk mulinn þurrkaður chili
 4 msk fetaostur, kurlaður á rifhúsi
 1 stk límóna, börkur og safi
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 4 msk Parmareggio parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið maísstönglana í vatni sem náð hefur suðu í 4 mín og setjið svo á stykki til þerrunar.

2

Grillið því næst við meðalhita á grillinu í u.þ.b. 10 mín eða þangað til hýðið er farið að sýna fallegar grillrákir.

3

Hrærið því næst saman majónesinu, sýrða rjómanum, kóríander, chilli og fetaostinum.

4

Smakkið til með ögn af salti, raspið græna börkinn af límónunni yfir og kreistið svo safann úr öðrum helmingnum.

5

Rífið hýðið af maísstönglinum en látið stöngulinn vera á (svo hægt sé að nota hann sem handfang), smyrjið með ólífuolíunni og saltið eftir smekk.

6

Smyrjið ostasósunni yfir og rífið svo Parmareggio parmesanostinn þar ofan á.

7

Skerið að lokum ½ límónubátinn sem eftir er í tvo hluta og berið fram.

Maís á stöngli með ostasósu „Elotes“

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.