fbpx

Klassískir amerískir vegan borgarar

Klassískir amerískir vegan borgarar með Heinz vegan mayo.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Hamborgarabrauð
 4 stk Vegan hamborgarabuff
 4 stk jurtaostur
 10 ml töfrakrydd
 Heinz vegan mayo, eftir smekk
 Heinz tómatsósa, eftir smekk
 Heinz sætt sinnep, eftir smekk
 2 stk tómatur
 1 stk rauðlaukur
 40 g salatblanda
 2 stk súrar gúrkur

Leiðbeiningar

1

Sneiðið tómata og súrar gúrkur. Rífið salatblöndu og sneiðið rauðlauk mjög þunnt.

2

Kryddið hamborgarabuffin með töfrakryddi eftir smekk.

3

Smyrjið brauðin með vegan smjöri og ristið á heitri pönnu þar til brauðin eru fallega gyllt.

4

Steikið buffin í um 1-1,5 mín á hvorri hlið og setjið ost á þegar buffunum er snúið. Setjið lok á pönnuna til að hjálpa til við að bræða ostinn.

5

Smyrjið neðra brauðið með Heinz vegan mayo og setjið sinnep og tómatsósu í það efra. Raðið buffi og grænmeti í brauðin og berið fram með frönskum, tómatsósu og vegan mayo til hliðar.


DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Hamborgarabrauð
 4 stk Vegan hamborgarabuff
 4 stk jurtaostur
 10 ml töfrakrydd
 Heinz vegan mayo, eftir smekk
 Heinz tómatsósa, eftir smekk
 Heinz sætt sinnep, eftir smekk
 2 stk tómatur
 1 stk rauðlaukur
 40 g salatblanda
 2 stk súrar gúrkur

Leiðbeiningar

1

Sneiðið tómata og súrar gúrkur. Rífið salatblöndu og sneiðið rauðlauk mjög þunnt.

2

Kryddið hamborgarabuffin með töfrakryddi eftir smekk.

3

Smyrjið brauðin með vegan smjöri og ristið á heitri pönnu þar til brauðin eru fallega gyllt.

4

Steikið buffin í um 1-1,5 mín á hvorri hlið og setjið ost á þegar buffunum er snúið. Setjið lok á pönnuna til að hjálpa til við að bræða ostinn.

5

Smyrjið neðra brauðið með Heinz vegan mayo og setjið sinnep og tómatsósu í það efra. Raðið buffi og grænmeti í brauðin og berið fram með frönskum, tómatsósu og vegan mayo til hliðar.

Klassískir amerískir vegan borgarar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…